Heimaleikurinn vann til verðlauna í Ástralíu Boði Logason skrifar 20. júní 2024 09:38 Viðar Gylfason, Freydís Bjarnadótir, Kári Viðarsson og Logi Sigursveinsson voru viðstödd sýningu myndarinnar í Ástralíu. Aðsend Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn vann í nótt áhorfendaverðlaun Sydney Film Festival í Ástralíu. Í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að hátíðin sé ein elsta kvikmyndahátíð heims og í ár hafi yfir tvö hundruð myndir verið sýndar, margar hverjar sem hafa verið að vinna stærstu verðlaun evrópskra kvikmyndahátíða síðasta árs. Heimaleikurinn hefur farið á fjölmargar hátíðir síðastliðið árið og unnið til fjölda verðlauna. Smári Gunnarsson, annar leikstjóra myndarinnar, segir að þeir hafi aldrei búist við að bíómynd um lítið samfélag á Íslandi myndi snerta jafnmikið við alþjóðlegum áhorfendum eins og raun ber vitni. „Það gerist eitthvað einstakt þegar fólk horfir saman á þessa mynd í bíó. Hún byggir upp að einum fótboltaleik, sem í stóra samhenginu virðist ekki mikilvægur, en fyrir söguhetjurnar skiptir hann öllu máli,“ segir hann. „Áhorfendur á alþjóðlegum hátíðum, sem í mörgum tilvikum hafa engan áhuga á fótbolta, haga sér eins og fótbolta áhangendur; hrópa og kalla á skjáinn eins þau séu að horfa á úrslitaleik HM í beinni útsendingu og hlæja svo og gráta yfir útkomunni,“ segir Smári. Hópur frá Heimaleiknum ferðaðist til Ástralíu til að vera viðstödd sýningar myndarinnar og ganga rauða dregilinn og fengu fregnirnar af sigrinum í Tókýó á leiðinni heim. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson. Framleiðendur eru þau Stephanie Thorpe, Heather Millard, Freyja Kristinsdóttir og Elfar Aðalsteins. Horfa má á Heimaleikinn á Stöð 2+ efnisveitunni. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að hátíðin sé ein elsta kvikmyndahátíð heims og í ár hafi yfir tvö hundruð myndir verið sýndar, margar hverjar sem hafa verið að vinna stærstu verðlaun evrópskra kvikmyndahátíða síðasta árs. Heimaleikurinn hefur farið á fjölmargar hátíðir síðastliðið árið og unnið til fjölda verðlauna. Smári Gunnarsson, annar leikstjóra myndarinnar, segir að þeir hafi aldrei búist við að bíómynd um lítið samfélag á Íslandi myndi snerta jafnmikið við alþjóðlegum áhorfendum eins og raun ber vitni. „Það gerist eitthvað einstakt þegar fólk horfir saman á þessa mynd í bíó. Hún byggir upp að einum fótboltaleik, sem í stóra samhenginu virðist ekki mikilvægur, en fyrir söguhetjurnar skiptir hann öllu máli,“ segir hann. „Áhorfendur á alþjóðlegum hátíðum, sem í mörgum tilvikum hafa engan áhuga á fótbolta, haga sér eins og fótbolta áhangendur; hrópa og kalla á skjáinn eins þau séu að horfa á úrslitaleik HM í beinni útsendingu og hlæja svo og gráta yfir útkomunni,“ segir Smári. Hópur frá Heimaleiknum ferðaðist til Ástralíu til að vera viðstödd sýningar myndarinnar og ganga rauða dregilinn og fengu fregnirnar af sigrinum í Tókýó á leiðinni heim. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson. Framleiðendur eru þau Stephanie Thorpe, Heather Millard, Freyja Kristinsdóttir og Elfar Aðalsteins. Horfa má á Heimaleikinn á Stöð 2+ efnisveitunni.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira