Steinunn vill fá Ásdísi með sér í „Kynbombuflokkinn“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 19:43 Erum við að fara að sjá nýjan stjórnmálaflokk fyrir kosningarnar á næsta ári? Anton Brink Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leggur til að hún og Ásdís Rán Gunnarsdóttir stofni stjórnmálaflokk að nafni Kynbombuflokkurinn í kveðju sem hún birtir til Ásdísar á Facebook. Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira