Efling vísar deilu við borgina til sáttasemjara Árni Sæberg skrifar 27. maí 2024 14:40 Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar. Vísir/Arnar Samninganefnd Eflingar – stéttarfélags hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis í dag, 27. maí. Efling líti svo á að viðræður við Reykjavíkurborg hafi reynst árangurslausar en þær hafi staðið yfir síðan um miðjan apríl. Kjarasamningur Eflingar stéttarfélags og Reykjavíkurborgar hafi runnið út 1. apríl síðastliðinn. „Samninganefnd Eflingar sem er skipuð öflugu fólki með langa starfsreynslu hjá borginni var einróma um að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara. Við höfum átt fjölmarga fundi með samninganefnd Reykjavíkurborgar en viðræður mjakast lítið sem ekkert áfram. Það er afskaplega undarlegt að upplifa að þrátt fyrir að við höfum komið því skýrt áleiðis, m.a. í kröfugerðinni okkar, að við ætlum að fylgja launastefnunni sem að mótuð var í kjarasamningum á almenna markaðnum, er borgin áhugalítil um að ræða bráðnauðsynleg umbótamál fyrir ómissandi starfsfólk sitt. Hófstilltar launahækkanir virðast ekki hafa vakið löngun til að ganga hratt og örugglega frá samningum við okkur. Við vonum að með því að vísa deilunni fari viðræður að skila árangri,“ segir í tilkynningu. Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis í dag, 27. maí. Efling líti svo á að viðræður við Reykjavíkurborg hafi reynst árangurslausar en þær hafi staðið yfir síðan um miðjan apríl. Kjarasamningur Eflingar stéttarfélags og Reykjavíkurborgar hafi runnið út 1. apríl síðastliðinn. „Samninganefnd Eflingar sem er skipuð öflugu fólki með langa starfsreynslu hjá borginni var einróma um að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara. Við höfum átt fjölmarga fundi með samninganefnd Reykjavíkurborgar en viðræður mjakast lítið sem ekkert áfram. Það er afskaplega undarlegt að upplifa að þrátt fyrir að við höfum komið því skýrt áleiðis, m.a. í kröfugerðinni okkar, að við ætlum að fylgja launastefnunni sem að mótuð var í kjarasamningum á almenna markaðnum, er borgin áhugalítil um að ræða bráðnauðsynleg umbótamál fyrir ómissandi starfsfólk sitt. Hófstilltar launahækkanir virðast ekki hafa vakið löngun til að ganga hratt og örugglega frá samningum við okkur. Við vonum að með því að vísa deilunni fari viðræður að skila árangri,“ segir í tilkynningu.
Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira