Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 11:10 Ásdís Rán segir að um glæsilegasta viðburð landsins verði að ræða. Mummi Lú Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira