Baltasar og Sunneva afhjúpa kynið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 10:59 Sunneva og Baltasar eiga von á þeirra fyrsta barni saman í sumar. Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á stúlku í byrjun ágúst. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en Baltasar á fjögur börn fyrir. Sunneva og Baltasar byrjuðu saman í ársbyrjun 2019. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Ása Weisshappel (@sunnevasa) Baltasar Kormákur er án efa þekktasti leikstjóri landsins og hefur unnið að mörgum stórmyndum á ferli sínum. Í nóvember síðastliðinn var greint frá því að Baltasar mun leikstýra fyrsta þætti miðaldarsjónvarpsþáttaröðinni King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. En þættirnir eru með umfangsmestu kvikmyndaverkefnum sem hafa verið framleidd hér á landi. Sunneva opnaði stóra einkasýningu síðastliðið haust í New York með galleríinu Robilant og Voena samhliða sýningunni Þulu í Marshallhúsinu. Hún hefur sýnt víða, hér heima og erlendis, leikstýrt og unnið við gerð fjölda tónlistarmyndbanda og fengið tilnefningar til verðlauna. Frumraun Sunnevu Ásu í búningahönnun fyrir leikhús var Njála og hlaut hún Grímuverðlaun 2015 fyrir búningana í þeirri sýningu. Þá unnu Sunneva og Baltasar saman í Netflix þáttaröðinni Katla, Ófærð 3 og Snertingu sem kemur út á þessu ári. Baltasar sá um leikstjórn og Sunneva um leikmyndirnar. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Sunneva og Baltasar byrjuðu saman í ársbyrjun 2019. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Ása Weisshappel (@sunnevasa) Baltasar Kormákur er án efa þekktasti leikstjóri landsins og hefur unnið að mörgum stórmyndum á ferli sínum. Í nóvember síðastliðinn var greint frá því að Baltasar mun leikstýra fyrsta þætti miðaldarsjónvarpsþáttaröðinni King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. En þættirnir eru með umfangsmestu kvikmyndaverkefnum sem hafa verið framleidd hér á landi. Sunneva opnaði stóra einkasýningu síðastliðið haust í New York með galleríinu Robilant og Voena samhliða sýningunni Þulu í Marshallhúsinu. Hún hefur sýnt víða, hér heima og erlendis, leikstýrt og unnið við gerð fjölda tónlistarmyndbanda og fengið tilnefningar til verðlauna. Frumraun Sunnevu Ásu í búningahönnun fyrir leikhús var Njála og hlaut hún Grímuverðlaun 2015 fyrir búningana í þeirri sýningu. Þá unnu Sunneva og Baltasar saman í Netflix þáttaröðinni Katla, Ófærð 3 og Snertingu sem kemur út á þessu ári. Baltasar sá um leikstjórn og Sunneva um leikmyndirnar.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira