Karlremba sé komin í tísku Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 11:50 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og heldur úti síðunni Karlmennskan á Facebook og Instagram. Vísir/Vilhelm Kynjafræðingur óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. Umræða um að það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki sé mjög alvarleg. Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn. Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn.
Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira