Sló tvö Spotify-met með nýju plötunni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. apríl 2024 09:53 Swift tilkynnti á Grammy-verðlaunahátíðinni í febrúar að ný plata kæmi út innan skamms. EPA Stórsöngkonan Taylor Swift gaf út plötuna The Tortured Poets Department á föstudaginn. Sama dag hlaut platan flestar hlustanir sem fengist hafa á einum degi á streymisveitunni Spotify auk þess sem söngkonan hlaut flestar hlustanir sem listamaður hefur fengið á einum degi í sögu streymisveitunnar. Platan er hennar ellefta og inniheldur 31 lag. Swift hafði áður sagt aðdáendum sínum að á plötunni væru alls sextán lög og á föstudagsmorguninn birtist sextán laga plata á allar helstu streymisveitur. Nokkrum klukkustundum síðar bættust fimmtán lög óvænt við plötuna, aðdáendum til mikillar hamingju. Sjá einnig: Kom öllum á óvart með fleiri lögum í nótt Á X segir söngkonan plötuna vera safn nýrra laga sem endurspegla atburði, skoðanir og tilfinningar frá tímabili í lífi hennar sem var að hennar sögn bæði athyglisvert og sorglegt. Erlend slúðurblöð segja að stærsti innblástur söngkonunnar hafi verið fyrrverandi kærasti hennar, leikarinn Joe Alwyn, en þau voru kærustupar í sex ár. The Tortured Poets Department. An anthology of new works that reflect events, opinions and sentiments from a fleeting and fatalistic moment in time - one that was both sensational and sorrowful in equal measure. This period of the author s life is now over, the chapter closed and pic.twitter.com/41OObGyJDW— Taylor Swift (@taylorswift13) April 19, 2024 Swift hefur nú átt í ástarsambandi með NFL-leikmanninum Travis Kelce í tæplega hálft ár. Parið hefur látið vel hvort af öðru og er aldrei að vita hvort hann verði innblástur næstu plötu. Spotify Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Taylor Swift meðal 265 nýliða á milljarðamæringalista Forbes Tónlistarkonan Taylor Swift er meðal 265 nýliða á lista Forbes yfir milljarðamæringa heimsins í dollurum talið. Alls er nú 2.781 einstaklingur í heimunum sem á eignir metnar á meira en milljarð Bandaríkjadala. 3. apríl 2024 08:10 Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2023 13:30 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira
Platan er hennar ellefta og inniheldur 31 lag. Swift hafði áður sagt aðdáendum sínum að á plötunni væru alls sextán lög og á föstudagsmorguninn birtist sextán laga plata á allar helstu streymisveitur. Nokkrum klukkustundum síðar bættust fimmtán lög óvænt við plötuna, aðdáendum til mikillar hamingju. Sjá einnig: Kom öllum á óvart með fleiri lögum í nótt Á X segir söngkonan plötuna vera safn nýrra laga sem endurspegla atburði, skoðanir og tilfinningar frá tímabili í lífi hennar sem var að hennar sögn bæði athyglisvert og sorglegt. Erlend slúðurblöð segja að stærsti innblástur söngkonunnar hafi verið fyrrverandi kærasti hennar, leikarinn Joe Alwyn, en þau voru kærustupar í sex ár. The Tortured Poets Department. An anthology of new works that reflect events, opinions and sentiments from a fleeting and fatalistic moment in time - one that was both sensational and sorrowful in equal measure. This period of the author s life is now over, the chapter closed and pic.twitter.com/41OObGyJDW— Taylor Swift (@taylorswift13) April 19, 2024 Swift hefur nú átt í ástarsambandi með NFL-leikmanninum Travis Kelce í tæplega hálft ár. Parið hefur látið vel hvort af öðru og er aldrei að vita hvort hann verði innblástur næstu plötu.
Spotify Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Taylor Swift meðal 265 nýliða á milljarðamæringalista Forbes Tónlistarkonan Taylor Swift er meðal 265 nýliða á lista Forbes yfir milljarðamæringa heimsins í dollurum talið. Alls er nú 2.781 einstaklingur í heimunum sem á eignir metnar á meira en milljarð Bandaríkjadala. 3. apríl 2024 08:10 Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2023 13:30 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira
Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15
Taylor Swift meðal 265 nýliða á milljarðamæringalista Forbes Tónlistarkonan Taylor Swift er meðal 265 nýliða á lista Forbes yfir milljarðamæringa heimsins í dollurum talið. Alls er nú 2.781 einstaklingur í heimunum sem á eignir metnar á meira en milljarð Bandaríkjadala. 3. apríl 2024 08:10
Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. desember 2023 13:30
Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20