Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. apríl 2024 11:01 Páll Pálsson fasteignasali biðlar til fyrstu kaupenda að hugsa vel út í nokkur atriði áður en þeir festa kaup á eign. Vísir/Vilhelm „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira