Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. apríl 2024 11:01 Páll Pálsson fasteignasali biðlar til fyrstu kaupenda að hugsa vel út í nokkur atriði áður en þeir festa kaup á eign. Vísir/Vilhelm „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira