„Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 07:00 Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ef einhver hefði á sínum tíma sagt mér hvað ég væri að gera í dag, ég held að ég hefði örugglega bara hlegið. Ég var svo ótrúlega feimin,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir mjög svo einstaka vegferð sína, nýju plötuna, ástina, móðurhlutverkið, tilveruna og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira