Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 17:23 Aron Pálmarsson flutti heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku í fyrra. Aalborghaandbold.dk AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum. Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum.
Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26
Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01