Nick Cave til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. apríl 2024 09:16 Ástralinn Nick Cave er Íslandsvinur mikill. Don Arnold/Getty Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að þeir félagar muni flytja valin lög, hrá og óskreytt. Þannig muni þeir afhjúpa grundvallareðli þeirra fyrir áhorfendum. Tónleikarnir fara fram þann 2. júlí. Nick Cave er ef til vill best þekktur sem aðalsöngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Nick Cave & the Bad Seeds. Hann er mikill Íslandsvinur og kom síðast fram hér á landi árið 2019. Listræn sköpun Nick Cave er blómleg og í sífelldri þróun. Eftir langan listaferil sem spannar meira en fjörutíu ár hefur Nick Cave starfað þvert á fjölbreyttar listgreinar; sem sóló artisti og í hljómsveit, sem tónskáld, rithöfundur bóka, kvikmyndahandrita og vikulegs fréttabréfs „The Red Hand Files,“ og nú nýlega sem leirlistamaður. Colin Greenwood hefur verið bassaleikari Radiohead frá upphafi eða síðan árið 1985. Radiohead hefur selt meira en þrjátíu milljónir platna um allan heim. Auk þess hefur hljómsveitin hlotið sex Grammy-verðlaun, fjögur Ivor Novello-verðlaun og hafa þeir verið vígðir inn í frægðarhöll rokksins (e. Rock and Roll Hall of Fame). Platan þeirra OK Computer er varðveitt í bandaríska þjóðbókasafninu. Utan Radiohead er Colin rithöfundur og ljósmyndari. Hann hefur skrifað fyrir tímarit á borð við Guardian og Spectator og nýlega tilkynnti hann um útgáfu ljósmyndabókarinnar How To Disappear – A Portrait of Radiohead, þar sem hann fjallar um daglegt líf sitt og félaganna í hljóðveri og á ferðinni um heiminn. Sex verðsvæði eru í boði og kosta miðarnir frá 6990 krónum. Almenn sala hefst á föstudaginn 12. apríl klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu Live hefst degi fyrr, 11. apríl klukkan 10:00. Um 1500 miðar eru í boði. Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að þeir félagar muni flytja valin lög, hrá og óskreytt. Þannig muni þeir afhjúpa grundvallareðli þeirra fyrir áhorfendum. Tónleikarnir fara fram þann 2. júlí. Nick Cave er ef til vill best þekktur sem aðalsöngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Nick Cave & the Bad Seeds. Hann er mikill Íslandsvinur og kom síðast fram hér á landi árið 2019. Listræn sköpun Nick Cave er blómleg og í sífelldri þróun. Eftir langan listaferil sem spannar meira en fjörutíu ár hefur Nick Cave starfað þvert á fjölbreyttar listgreinar; sem sóló artisti og í hljómsveit, sem tónskáld, rithöfundur bóka, kvikmyndahandrita og vikulegs fréttabréfs „The Red Hand Files,“ og nú nýlega sem leirlistamaður. Colin Greenwood hefur verið bassaleikari Radiohead frá upphafi eða síðan árið 1985. Radiohead hefur selt meira en þrjátíu milljónir platna um allan heim. Auk þess hefur hljómsveitin hlotið sex Grammy-verðlaun, fjögur Ivor Novello-verðlaun og hafa þeir verið vígðir inn í frægðarhöll rokksins (e. Rock and Roll Hall of Fame). Platan þeirra OK Computer er varðveitt í bandaríska þjóðbókasafninu. Utan Radiohead er Colin rithöfundur og ljósmyndari. Hann hefur skrifað fyrir tímarit á borð við Guardian og Spectator og nýlega tilkynnti hann um útgáfu ljósmyndabókarinnar How To Disappear – A Portrait of Radiohead, þar sem hann fjallar um daglegt líf sitt og félaganna í hljóðveri og á ferðinni um heiminn. Sex verðsvæði eru í boði og kosta miðarnir frá 6990 krónum. Almenn sala hefst á föstudaginn 12. apríl klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu Live hefst degi fyrr, 11. apríl klukkan 10:00. Um 1500 miðar eru í boði.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira