Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. apríl 2024 09:30 Þriðja barn Örnu Ýrar og Vignis kom í heiminn á miðvikudaginn síðastliðinn. Arna Ýr Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. „Sólarhringur með stúlkunni okkar sem fæddist heima í faðmi fjölskyldunnar í gærkveldi kl 21. Fæðingin var draumi líkast en 14 marka daman mætti svo friðsæl í heiminn þrátt fyrir mjög hraðan aðdraganda. Við erum orðlaus, hamingjusöm og þakklát,“ skrifar parið og birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. Fæddi börnin þrjú heima í stofu Arna Ýr er margfaldur sigurvegari fegurðarsamkeppna hér á landi en hún hampaði titilinum Ungfrú Ísland árið 2015 og vann sömuleiðis keppnina Miss Universe Iceland árið 2017. Vignir hefur getið sér góðs orðs sem kírópraktor en hann rekur stofuna Líf Kírópraktík. Parið vakti mikla athygli þegar það deildi myndbandi af fæðingu yngri sonar síns sem fæddist í rósabaði í stofunni heima en fyrir eiga þau dótturina Ástrós Mettu, fædda 21. júní árið 2019. Sonurinn, Nói, fæddist sama dag tveimur árum síðar eða árið 2021. Hér að neðan má sjá fæðingarmyndband Örnu. Myndataka var í höndum Önnu Maggýar, æskuvinkonu Örnu ásamt Dóru Dúnu. Chrissie Guðmundsdóttir, vinkona Örnu leikur á fiðlu undir myndbandinu og Einar Bjartur spilar á píanó. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17 Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02 Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21 Mest lesið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
„Sólarhringur með stúlkunni okkar sem fæddist heima í faðmi fjölskyldunnar í gærkveldi kl 21. Fæðingin var draumi líkast en 14 marka daman mætti svo friðsæl í heiminn þrátt fyrir mjög hraðan aðdraganda. Við erum orðlaus, hamingjusöm og þakklát,“ skrifar parið og birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. Fæddi börnin þrjú heima í stofu Arna Ýr er margfaldur sigurvegari fegurðarsamkeppna hér á landi en hún hampaði titilinum Ungfrú Ísland árið 2015 og vann sömuleiðis keppnina Miss Universe Iceland árið 2017. Vignir hefur getið sér góðs orðs sem kírópraktor en hann rekur stofuna Líf Kírópraktík. Parið vakti mikla athygli þegar það deildi myndbandi af fæðingu yngri sonar síns sem fæddist í rósabaði í stofunni heima en fyrir eiga þau dótturina Ástrós Mettu, fædda 21. júní árið 2019. Sonurinn, Nói, fæddist sama dag tveimur árum síðar eða árið 2021. Hér að neðan má sjá fæðingarmyndband Örnu. Myndataka var í höndum Önnu Maggýar, æskuvinkonu Örnu ásamt Dóru Dúnu. Chrissie Guðmundsdóttir, vinkona Örnu leikur á fiðlu undir myndbandinu og Einar Bjartur spilar á píanó.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17 Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02 Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21 Mest lesið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17. nóvember 2023 10:17
Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. 11. júlí 2023 20:02
Arna Ýr og Vignir vænta þriðja barnsins: „Smá brúðkaupsferðarglaðningur“ Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á þriðja barni sínu en parið gifti sig fyrr í sumar. Fyrir eiga þau tvö börn. 25. ágúst 2023 10:21