Lífið

Nutu lífsins í rómantískri páska­ferð til London

Lovísa Arnardóttir skrifar
Dana Sól og Ingi í London.
Dana Sól og Ingi í London. Skjáskot/Instagram

Ingi Þór Garðarsson, eða Ingi Bauer eins og hann er betur þekktur sem, skemmti sér vel um páskana með kærustunni, Dönu Sól Tryggvadóttur, í London.


Tengdar fréttir

„Alltaf verið bendlaður við alvöru partý stemningu“

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ingi Bauer er maðurinn á bak við lög á borð við Dicks og Upp til hópa. Hann hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum og spilað víðs vegar um landið en hann er meðal atriða á Þjóðhátíð í ár og segist alltaf hafa verið bendlaður við alvöru partý stemningu.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×