„Það er ekkert sem stoppar Remy Martin“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. mars 2024 22:05 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að það væri ekki hægt að stoppa Remy Martin Vísir/Diego Keflavík vann þrettán stiga sigur gegn Njarðvík á heimavelli 127-114. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir leik. „Við náðum varla að halda þeim undir 80 stigum í fjórða leikhluta. Þetta var alls ekki að ganga hjá okkur því miður, “ sagði Benedikt Guðmundsson aðspurður hvernig markmiðið sem hann setti fyrir leik að halda Keflavík í 80 stigum hefði gengið. Benedikt talaði einnig um fyrir leik að hann ætlaði að reyna stöðva Remy Martin en hann var frábær og gerði 35 stig. „Það er ekkert sem stoppar hann. Ef þú ert að spila góða vörn á hann á hálfum velli þá fer hann bara út á miðju og setur skot þaðan. Ef þú setur tvo varnarmenn á hann þá kemst hann framhjá þeim og skorar sjálfur eða finnur einhvern opinn og það var allt ofan í.“ „Þetta var erfitt og verðskuldaður sigur hjá frábæru liði Keflavíkur.“ Njarðvík byrjaði bæði þriðja og fjórða leikhluta afar illa og Benedikt hafði engin svör hvers vegna liðið byrjaði svona illa. „Ef ég bara vissi það. Ég skil það ekki en ég þarf að finna út úr því. Við byrjuðum seinni hálfleik afar illa en byrjuðum fyrsta leikhluta vel þar sem við gerðu fyrstu sjö stigin. Byrjunin í fjórða leikhluta drap okkur síðan.“ Þetta var þriðji sigur Keflavíkur gegn Njarðvík á tímabilinu og Benedikt viðurkenndi að það væri þungt. „Það var ekki í planinu en við unnum báða leikina í fyrra og hitt í fyrra en svona er þetta. Keflavík er með frábært lið núna en liðin eru með jafn mörg stig í deildinni. Ég vil hrósa liðinu mínu þar sem þetta er annar leikurinn sem við töpum eftir áramót,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
„Við náðum varla að halda þeim undir 80 stigum í fjórða leikhluta. Þetta var alls ekki að ganga hjá okkur því miður, “ sagði Benedikt Guðmundsson aðspurður hvernig markmiðið sem hann setti fyrir leik að halda Keflavík í 80 stigum hefði gengið. Benedikt talaði einnig um fyrir leik að hann ætlaði að reyna stöðva Remy Martin en hann var frábær og gerði 35 stig. „Það er ekkert sem stoppar hann. Ef þú ert að spila góða vörn á hann á hálfum velli þá fer hann bara út á miðju og setur skot þaðan. Ef þú setur tvo varnarmenn á hann þá kemst hann framhjá þeim og skorar sjálfur eða finnur einhvern opinn og það var allt ofan í.“ „Þetta var erfitt og verðskuldaður sigur hjá frábæru liði Keflavíkur.“ Njarðvík byrjaði bæði þriðja og fjórða leikhluta afar illa og Benedikt hafði engin svör hvers vegna liðið byrjaði svona illa. „Ef ég bara vissi það. Ég skil það ekki en ég þarf að finna út úr því. Við byrjuðum seinni hálfleik afar illa en byrjuðum fyrsta leikhluta vel þar sem við gerðu fyrstu sjö stigin. Byrjunin í fjórða leikhluta drap okkur síðan.“ Þetta var þriðji sigur Keflavíkur gegn Njarðvík á tímabilinu og Benedikt viðurkenndi að það væri þungt. „Það var ekki í planinu en við unnum báða leikina í fyrra og hitt í fyrra en svona er þetta. Keflavík er með frábært lið núna en liðin eru með jafn mörg stig í deildinni. Ég vil hrósa liðinu mínu þar sem þetta er annar leikurinn sem við töpum eftir áramót,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira