Vill komast aftur í vinnuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2024 09:31 Karl og Katrín eru bæði í meðferð vegna krabbameins. EPA/BENOIT DOPPAGNE / POOL Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“ Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira