Allskonar byssur til sýnis á Stokkseyri um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2024 13:05 Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri en þar verður byssusýning um helgina. Aðsend Það verður mikið um að vera á Stokkseyri um helgina því þar verður Veiðisafnið með byssusýningu um leið og því verður fagnað að nú eru tuttugu ár frá því að safnið hóf starfsemi sína á staðnum. Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“ Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“
Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira