Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. mars 2024 11:01 Íslendingar erlendis voru áberandi í liðinni viku. Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa) Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa)
Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42