Innlent

Bein út­sending: Skað­legt inni­loft, loft­ræstingar og heilsa

Atli Ísleifsson skrifar
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. HR

Ráðstefna um skaðlegt inniloft, loftræsingar og heilsu fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag.

Viðburðurinn er hluti af fundaröðinni Rakaskemmdir og mygla og stendur milli klukkan 13 og 16:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og í lok hennar mun Kristján Kristjánsson fréttamaður stýra pallborðsumræðum.

Ólafur Wallevik, prófessor við iðn- og tæknifræðideild HR er fundarstjóri.

Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og þar fyrri neðan má sjá upplýsingar um dagskrá fundarins.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×