Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 19:48 Reynsluboltinn Hera Björk lét tæknivandræði ekki trufla sig og stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2024. Vísir/Hulda Margrét Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira