Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Nína Dögg með Gísla Erni, eiginmanni sínum, og Birni Hlyni Haraldssyni leikara og eiginmanni Rakelar systur Gísla. Vísir/Hulda Margrét Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli. Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir. Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir.
Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05
Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00