Samfélagsmiðlaprakkari boðflenna á Bafta-verðlaunum Lovísa Arnardóttir skrifar 19. febrúar 2024 14:26 Samfélagsmiðlaprakkarinn Lizwani stendur fyrir aftan Christopher Nolan á sviðinu og við hlið leikarans Cillian Murphy. Vísir/Getty Samfélagsmiðlaprakkarinn Liswani var boðflenna á sviði við afhendingu verðlauna fyrir bestu kvikmyndina á Bafta-verðlaununum í gærkvöldi. Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian. BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian.
BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira