Salka Sól prjónar peysu fyrir Bashar Murad Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2024 13:50 Höfundar lagsins, þeir Einar Stef og Bashar ásamt Sölku Sól sem tók fram prjónana og gerði peysu fyrir Bashar, í palenstínsku fánalitunum. Salka Sól færði tónlistarmanninum peysuna að gjöf og ber vel í veiði því hann á afmæli í dag. Ragga Gísla Tónlistarkonan Salka Sól, sem jafnframt er þekkt hannyrðakona, hefur tekið sig til og prjónað peysu fyrir tónlistarmanninn Bashar Murad. Peysan er í palenstínsku fánalitunum. „Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
„Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23