Lífið

Þetta eru lögin sem Idol kepp­endur munu flytja á morgun

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Undanúrslitakvöld Idol fer fram annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni.
Undanúrslitakvöld Idol fer fram annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni.

Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 

Síðasta föstudag spreyttu keppendur sig á Hollywood-slögurum. Að lokinni símakosningu voru það Ólafur Jóhann og Elísabet sem hlutu fæst atkvæði og voru send heim. 

Á morgun mun hver keppandi flytja tvö lög, eitt ástarlag og eitt sem dómarar hafa valið fyrir þau. 

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja.


Jóna Margrét 900-9006

Ást- Love The Way You Lie – Eminem ft. Rihanna
Dómaraval- Dancing On My Own – Robyn

Jóna Margrét 900-9006

Stefán Óli 900-9003

Ást-Anyone – Justin Bieber
Dómaraval - Leave A Light On – Tom Walker
Stefán Óli 900-9003

Anna Fanney 900-9008

Ást - Killing Me Softly – Fugees
Dómaraval - Black Velvet- Alannah Myles
Anna Fanney 900-9008


Björgvin 900-9007

Ást - Losing You – Randy Newman
Dómaraval - Kiss From A Rose – Seal
Björgvin 900-9007

Fleiri fréttir

Sjá meira


×