„Það er bara allt farið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Hilmar er Hafnfirðingur en elskar lífið í Grindavík. Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Sjá meira
„Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið
Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp