Fangar í mygluðu húsnæði í Reykjanesbæ Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 18:31 Myndin er úr safni. Vísir/Þorgils Lögreglustöðin á Hringbraut í Reykjanesbæ er ónothæf vegna myglu og raka. Fangagangur byggingarinnar er þó enn í notkun, en hann hefur verið einangraður frá öðrum rýmum hússins. Þar er bæði átt við um aðstöðu fanga sem og lögreglumanna á fangavakt. Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega. Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega.
Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Sjá meira