Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 15:24 Nökkvi Fjalar ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. HI beauty Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar. Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar.
Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51
Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52