Fjórtán vændisbrot til rannsóknar á árinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 07:26 Fram kemur í svörum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, að fjórtán vændisbrot hafi verið framin á árinu. Vísir/Vilhelm Fjórtán vændisbrot hafa komið inn á borð lögreglu til rannsóknar á árinu sem er að líða. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Brynhildar Björnsdóttur, varaþingmanns VG. Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér. Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér.
Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09
Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00