Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. desember 2023 15:46 Linda Pé hefur lært að meta litlu hlutina á aðventunni. Skjáskot Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest. „Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Jól Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape)
Jól Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira