Liðið sem allir hlógu að í september vinnur nú alla leiki í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2023 16:30 Jalen Hurts átti enn einn stórleikinn og fagnar hér sigri Philadelphia Eagles í gær. AP/Matt Slocum Philadelphia Eagles varð í gær fyrsta liðið í NFL-deildinni til að vinna tíu leiki á tímabilinu eftir sigur í æsispennandi leik á móti Buffalo Bills. Philadelphia menn unnu 37-34 í framlengingu í leik sem Buffalo Bills þurfi nauðsynlega á sigri að halda. Lengi leit út fyrir að Josh Allen væri að sjá til þess að sigurinn kæmi í höfn. Karakter Arnanna sýndi sig hins vegar enn á ný. THE EAGLES WIN A THRILLER IN OT! #BUFvsPHI pic.twitter.com/sZpCdrwc7d— NFL (@NFL) November 27, 2023 Eagles liðið hefur verið undir í hálfleik í síðustu fjórum leikjum sínum en unnið þá alla. Aftur var það frábær frammistaða Jalen Hurts sem lagði grunninn að sigrinum. Hann kom að fimm snertimörkum, skoraði tvö sjálfur og gaf einnig þrjár snertimarkssendingar. Ernirnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og tíu af ellefu leikjum tímabilsins. Buffalo menn eru aftur á moti aðeins í tíunda sæti í Ameríkudeildinni og eiga það á hættu að missa af úrslitakeppninni. Russ-hing TD for the @Broncos! : #CLEvsDEN on FOX : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/b233scEPSY— NFL (@NFL) November 26, 2023 Það sem vekur athygli að liðið sem deilir nú lengstu lifandi sigurgöngunni í deildinni með Eagles er lið Denver Broncos sem vann líka sinn fimmta leik í röð. Broncos tapaði illa í upphafi móts, fimm af fyrstu sex leikjum sínum og þar á meðal með fimmtíu stigum, 70-20, á móti Miami Dolphins í september. Eftir það tap var liðið aðhlátursefni ekki síst þjálfarinn Sean Payton og leikstjórnandinn Russell Wilson. Liðið náði aftur á móti að fóta sig og snúa við blaðinu. Denver vann 29-12 sigur á Cleveland Browns í gær en hafði áður unnið Green Bay Packers, Kansas City Chiefs, Buffalo Bills og Minnesota Vikings í einni samfellu. Rashee Rice can't be caught! TD @Chiefs : #KCvsLV on CBS : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/cwMKdX58cp— NFL (@NFL) November 26, 2023 Patrick Mahomes fór fyrir liði Kansas City Chiefs sem kom til baka og vann 31-17 sigur á Las Vegas Raiders. Liðið hefur unnið átta leiki alveg eins og Jacksonville Jaguars. Ekkert gengur hjá Bill Belichick og lærisveinum hans í New England Patriots sem töpuðu öðrum leiknum í röð þar sem liðið fékk aðeins á sig tíu stig. Vandamálið er að Patriots menn hafa aðeins skorað þrettán stig samtals í þessum síðustu tveimur leikjum. Liðið hefur líka tapað fjórum leikjum í röð og er með lélegasta árangurinn í Ameríkudeildinni. Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging) NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Philadelphia menn unnu 37-34 í framlengingu í leik sem Buffalo Bills þurfi nauðsynlega á sigri að halda. Lengi leit út fyrir að Josh Allen væri að sjá til þess að sigurinn kæmi í höfn. Karakter Arnanna sýndi sig hins vegar enn á ný. THE EAGLES WIN A THRILLER IN OT! #BUFvsPHI pic.twitter.com/sZpCdrwc7d— NFL (@NFL) November 27, 2023 Eagles liðið hefur verið undir í hálfleik í síðustu fjórum leikjum sínum en unnið þá alla. Aftur var það frábær frammistaða Jalen Hurts sem lagði grunninn að sigrinum. Hann kom að fimm snertimörkum, skoraði tvö sjálfur og gaf einnig þrjár snertimarkssendingar. Ernirnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og tíu af ellefu leikjum tímabilsins. Buffalo menn eru aftur á moti aðeins í tíunda sæti í Ameríkudeildinni og eiga það á hættu að missa af úrslitakeppninni. Russ-hing TD for the @Broncos! : #CLEvsDEN on FOX : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/b233scEPSY— NFL (@NFL) November 26, 2023 Það sem vekur athygli að liðið sem deilir nú lengstu lifandi sigurgöngunni í deildinni með Eagles er lið Denver Broncos sem vann líka sinn fimmta leik í röð. Broncos tapaði illa í upphafi móts, fimm af fyrstu sex leikjum sínum og þar á meðal með fimmtíu stigum, 70-20, á móti Miami Dolphins í september. Eftir það tap var liðið aðhlátursefni ekki síst þjálfarinn Sean Payton og leikstjórnandinn Russell Wilson. Liðið náði aftur á móti að fóta sig og snúa við blaðinu. Denver vann 29-12 sigur á Cleveland Browns í gær en hafði áður unnið Green Bay Packers, Kansas City Chiefs, Buffalo Bills og Minnesota Vikings í einni samfellu. Rashee Rice can't be caught! TD @Chiefs : #KCvsLV on CBS : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/cwMKdX58cp— NFL (@NFL) November 26, 2023 Patrick Mahomes fór fyrir liði Kansas City Chiefs sem kom til baka og vann 31-17 sigur á Las Vegas Raiders. Liðið hefur unnið átta leiki alveg eins og Jacksonville Jaguars. Ekkert gengur hjá Bill Belichick og lærisveinum hans í New England Patriots sem töpuðu öðrum leiknum í röð þar sem liðið fékk aðeins á sig tíu stig. Vandamálið er að Patriots menn hafa aðeins skorað þrettán stig samtals í þessum síðustu tveimur leikjum. Liðið hefur líka tapað fjórum leikjum í röð og er með lélegasta árangurinn í Ameríkudeildinni. Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging)
Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging)
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira