Leiðir skilja hjá Þórdísi Elvu og Víði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. nóvember 2023 14:42 Þórdís Elva Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, fer einhleyp inn í jólavertíðina. Nýlega skildu leiðir hennar og eiginmanns hennar, Víðis Guðmundssonar leikara. Víðir greinir frá sambandsslitunum á Facebook. Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35