Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:12 Laufey Lín Jónsdóttir lék í spjallþætti Jimmy Kimmel. YouTube Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023 Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023
Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira