Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Boði Logason skrifar 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór syngur fyrir áhorfendur og segir þeim sögurnar á bak við lögin. Mynd/Hulda Margrét Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Friðrik Dór söng öll sín bestu lög fyrir áhorfendur og sagði sögurnar á bakvið þau. Þá spilaði Friðrik Dór líka áður óútgefin lög sem hann samdi þegar hann var unglingur. Í spjalli við Völu Eiríks sagði hann frá því hvernig hann kynntist eiginkonu sinni, söguna á bakvið Iceguys og einnig hvernig karakter hann var sem barn. Horfa má á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Bylgjan órafmögnuð: Friðrik Dór Næstu fjögur fimmtudagskvöld verða tónleikar á dagskrá hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Alltaf á slaginu 20:00. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan: 2. nóvember: Jóhanna Guðrún 9. nóvember: Klara Elías 16. nóvember: Friðrik Dór 23. nóvember: Una Torfa 30. nóvember: Ragga Gísla 7. desember: Jónas Sig 16. desember: Jólaþáttur með öllum söngvurunum Myndir frá tónleikunum má sjá hér fyrir neðan: „Ég man það svo vel,“ gætu þessar sagt í framtíðinni þegar að vinir og vandamenn spyrja þær hvort þær muni eftir tónleikunum með Friðriki Dór í Bæjarbíó.Hulda Margrét Friðrik Dór var gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð.Hulda Margrét Friðrik Dór heldur stundum að hann sé Slash þegar hann spilar á gítarinn. Svipaðar týpur, en útlitið ólíkt.Hulda Margrét Ingibjörg Margrét Ísaksdóttir, Ásta Júlía Elíasdóttir og Elías Jónasson.Hulda Margrét Svokölluð fimma, allir sælir og glaðir. Mikið stuð var á tónleikunum.Hulda Margrét Þessar skemmtu sér konunglega og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara fyrir tónleikana.Hulda Margrét Hjónin Guðlaug María Magnúsdóttir og Jón Sigurðsson, betur þekktur sem 500-kallinn skemmtu sér konunglega.Hulda Margrét Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. 9. nóvember 2023 19:30 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. 2. nóvember 2023 19:31 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Friðrik Dór söng öll sín bestu lög fyrir áhorfendur og sagði sögurnar á bakvið þau. Þá spilaði Friðrik Dór líka áður óútgefin lög sem hann samdi þegar hann var unglingur. Í spjalli við Völu Eiríks sagði hann frá því hvernig hann kynntist eiginkonu sinni, söguna á bakvið Iceguys og einnig hvernig karakter hann var sem barn. Horfa má á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Bylgjan órafmögnuð: Friðrik Dór Næstu fjögur fimmtudagskvöld verða tónleikar á dagskrá hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Alltaf á slaginu 20:00. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan: 2. nóvember: Jóhanna Guðrún 9. nóvember: Klara Elías 16. nóvember: Friðrik Dór 23. nóvember: Una Torfa 30. nóvember: Ragga Gísla 7. desember: Jónas Sig 16. desember: Jólaþáttur með öllum söngvurunum Myndir frá tónleikunum má sjá hér fyrir neðan: „Ég man það svo vel,“ gætu þessar sagt í framtíðinni þegar að vinir og vandamenn spyrja þær hvort þær muni eftir tónleikunum með Friðriki Dór í Bæjarbíó.Hulda Margrét Friðrik Dór var gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð.Hulda Margrét Friðrik Dór heldur stundum að hann sé Slash þegar hann spilar á gítarinn. Svipaðar týpur, en útlitið ólíkt.Hulda Margrét Ingibjörg Margrét Ísaksdóttir, Ásta Júlía Elíasdóttir og Elías Jónasson.Hulda Margrét Svokölluð fimma, allir sælir og glaðir. Mikið stuð var á tónleikunum.Hulda Margrét Þessar skemmtu sér konunglega og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara fyrir tónleikana.Hulda Margrét Hjónin Guðlaug María Magnúsdóttir og Jón Sigurðsson, betur þekktur sem 500-kallinn skemmtu sér konunglega.Hulda Margrét
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. 9. nóvember 2023 19:30 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. 2. nóvember 2023 19:31 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. 9. nóvember 2023 19:30
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. 2. nóvember 2023 19:31
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“