Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 13:30 Fjölskylda Lisu skipa tíu manns. Þar á meðal þrjú sett af tvíburum. Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme. Heilbrigðismál Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira
Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme.
Heilbrigðismál Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira