Stjörnulífið: „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2023 10:26 Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Liðin vika var svo sannarlega viðburðarík hjá stjörnum landsins. Árshátíðir, stórafmæli, tónleikar og ferðalög erlendis báru þar hæst. Konur skemmtu sér svakalega í tvöföldu fimmtugsafmæli og kampavínsárshátíð. Árshátíðir víða Fyrirtæki á borð við Nova og Brandenburg fögnuðu með stæl á árshátíðum sínum á laugardagskvöld þar sem fjöldinn allur af íslensku tónlistarfólki steig á stokk. Sömuleiðis var Pragma, nemendafélag tækni- og verkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, með stóra árshátíð í Kolaportinu. Tónlistarmaðurinn Patrik kom fram á öllum ofannefndum viðburðum og átti því viðburðaríka helgi. Hann hafði þó að sjálfsögðu tíma til að birta mynd af klæðaburði sínum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Skvísutónleikar Tónleikarnir Mamma þarf að djamma fóru fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. Jóhanna Guðrún, Birgitta Haukdal, Stebbi Hilmars og Gunni Óla skemmtu tónleikagestum og Eva Ruza var kynnir. „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld,“ segir skemmtikrafturinn og gleðisprengjan Eva Ruza Miljevic. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Dansarahjón Hjónin og dansararnir Hanna Rún Bazev og Nikita Bazev lentu í fimmta sæti í flokki professional á Evrópumeistaramóti í Þýskalandi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Ástfangin á ferðalagi Athafnakonan Inga Tinna Sigurðardóttir og fyrrum handboltakappinn Logi Geirsson birtu myndir af sér á ferðlagi um Ítalíu og Mónakó. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Dansar sig í gegnum meðgönguna Birgitta Líf Björnsdóttir dansar sig í gegnum meðgönguna og skemmti gestum í 23 ára afmæli Tapasbarsins í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Þrítug ofurskutla Flugfreyjan Andrea Sigurðardóttir bauð til veislu í tilefni af þrítugsafmæli sínu þar sem öllu var tjaldað til. Fjöldi þjóðþekktra gesta mættu og fögnuðu með ofuskvísunni sem klæddist bláum pallíettukjól. Tónlistarmennirnir Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson tóku vel valin lög, þar á meðal þekkta Eurovision smelli eins og þeim einum er lagið. View this post on Instagram A post shared by Andrea (@aandreasigurdar) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Feðgin í París Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, fór með dóttur sinni til Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Þrítugur körfuboltakappi Kristófer Acox, körfuboltakappi, fagnaði þrítugsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Lag um erfið tímabil Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir gaf út lagið Time á dögunum. Lagið fjallar um erfið tímabil í lífinu. „Nýja lagið mitt er ég að peppa sjálfa mig til að taka einn dag í einu og vita að maður nær sér á strik aftur,“ segir Svala. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rándýrt lúkk Rapparinn Herra Hnetusmjör klæðist Prada smekkbuxum og Burberry skyrtu í nýrri þáttaröð strákabandsins IceGuys. Slíkar buxur kosta tæpar 400 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Súkkulaðikaka og stjörnuljós Dansarinn, leiklistarneminn og Hatara meðlimurinn Sólbjört fagnaði 29 ára afmæli sínu með glæsilegri súkkulaðiköku á Tapas barnum. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Tvöfalt fimmtugsafmæli Vinkonurnar Arna Gerður Bang alþjóðastjórnmálafræðingur og Ásdís Spanó myndlistarkona fögnuðu fimmtugsafmælum sínum í sameiningu með glæsilegri veislu á laugardagskvöldið. Þórey Vilhjálmsdóttir, Soffía Sigurgeirsdóttir, Karen Kjartansdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og fleiri glæsilegar konur landsins létu sjá sig og nutu vel, bæði í mat og drykk. Karen Kjartansdóttir ásamt góðum og litríkum vinkonum í tvöföldu fimmtugsafmæli á laugardaginn.@karenkjartansdottir Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fjölmiðlakona bauð í árlegt kampavínsboð á laugardagskvöldið. Þangað fjölmenntu vinkonur Sigurlaugar Margrétar, meðal annars hjá Ríkisútvarpinu, og supu kampavín og dilluðu sér við ljúfa tóna. Júlía Margrét Einarsdóttir var kjörin kampavínsdrottning ársins. Meðal fyrri drottninga er Sigurlaug sjálf. Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur lýsti sunnudeginum ágætlega. „Ég er timbruð tvo daga á ári. Í dag er annar þeirra. Kampavínsboðin hennar Sillu eru engu lík svo líðanin í dag er vel þess virði Takk fyrir mig elsku Silla og þið líka skemmtilegu og dansglōðu konur,“ segir Sigríður. Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. 11. október 2023 07:00 Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. 9. október 2023 11:52 Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. 2. október 2023 10:01 Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Árshátíðir víða Fyrirtæki á borð við Nova og Brandenburg fögnuðu með stæl á árshátíðum sínum á laugardagskvöld þar sem fjöldinn allur af íslensku tónlistarfólki steig á stokk. Sömuleiðis var Pragma, nemendafélag tækni- og verkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, með stóra árshátíð í Kolaportinu. Tónlistarmaðurinn Patrik kom fram á öllum ofannefndum viðburðum og átti því viðburðaríka helgi. Hann hafði þó að sjálfsögðu tíma til að birta mynd af klæðaburði sínum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Skvísutónleikar Tónleikarnir Mamma þarf að djamma fóru fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. Jóhanna Guðrún, Birgitta Haukdal, Stebbi Hilmars og Gunni Óla skemmtu tónleikagestum og Eva Ruza var kynnir. „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld,“ segir skemmtikrafturinn og gleðisprengjan Eva Ruza Miljevic. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Dansarahjón Hjónin og dansararnir Hanna Rún Bazev og Nikita Bazev lentu í fimmta sæti í flokki professional á Evrópumeistaramóti í Þýskalandi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Ástfangin á ferðalagi Athafnakonan Inga Tinna Sigurðardóttir og fyrrum handboltakappinn Logi Geirsson birtu myndir af sér á ferðlagi um Ítalíu og Mónakó. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Dansar sig í gegnum meðgönguna Birgitta Líf Björnsdóttir dansar sig í gegnum meðgönguna og skemmti gestum í 23 ára afmæli Tapasbarsins í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Þrítug ofurskutla Flugfreyjan Andrea Sigurðardóttir bauð til veislu í tilefni af þrítugsafmæli sínu þar sem öllu var tjaldað til. Fjöldi þjóðþekktra gesta mættu og fögnuðu með ofuskvísunni sem klæddist bláum pallíettukjól. Tónlistarmennirnir Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson tóku vel valin lög, þar á meðal þekkta Eurovision smelli eins og þeim einum er lagið. View this post on Instagram A post shared by Andrea (@aandreasigurdar) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Feðgin í París Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, þekktur sem Gummi kíró, fór með dóttur sinni til Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Þrítugur körfuboltakappi Kristófer Acox, körfuboltakappi, fagnaði þrítugsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Lag um erfið tímabil Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir gaf út lagið Time á dögunum. Lagið fjallar um erfið tímabil í lífinu. „Nýja lagið mitt er ég að peppa sjálfa mig til að taka einn dag í einu og vita að maður nær sér á strik aftur,“ segir Svala. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rándýrt lúkk Rapparinn Herra Hnetusmjör klæðist Prada smekkbuxum og Burberry skyrtu í nýrri þáttaröð strákabandsins IceGuys. Slíkar buxur kosta tæpar 400 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Súkkulaðikaka og stjörnuljós Dansarinn, leiklistarneminn og Hatara meðlimurinn Sólbjört fagnaði 29 ára afmæli sínu með glæsilegri súkkulaðiköku á Tapas barnum. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Tvöfalt fimmtugsafmæli Vinkonurnar Arna Gerður Bang alþjóðastjórnmálafræðingur og Ásdís Spanó myndlistarkona fögnuðu fimmtugsafmælum sínum í sameiningu með glæsilegri veislu á laugardagskvöldið. Þórey Vilhjálmsdóttir, Soffía Sigurgeirsdóttir, Karen Kjartansdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og fleiri glæsilegar konur landsins létu sjá sig og nutu vel, bæði í mat og drykk. Karen Kjartansdóttir ásamt góðum og litríkum vinkonum í tvöföldu fimmtugsafmæli á laugardaginn.@karenkjartansdottir Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fjölmiðlakona bauð í árlegt kampavínsboð á laugardagskvöldið. Þangað fjölmenntu vinkonur Sigurlaugar Margrétar, meðal annars hjá Ríkisútvarpinu, og supu kampavín og dilluðu sér við ljúfa tóna. Júlía Margrét Einarsdóttir var kjörin kampavínsdrottning ársins. Meðal fyrri drottninga er Sigurlaug sjálf. Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur lýsti sunnudeginum ágætlega. „Ég er timbruð tvo daga á ári. Í dag er annar þeirra. Kampavínsboðin hennar Sillu eru engu lík svo líðanin í dag er vel þess virði Takk fyrir mig elsku Silla og þið líka skemmtilegu og dansglōðu konur,“ segir Sigríður.
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. 11. október 2023 07:00 Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. 9. október 2023 11:52 Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. 2. október 2023 10:01 Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. 11. október 2023 07:00
Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. 9. október 2023 11:52
Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. 2. október 2023 10:01
Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47