Var kvíðinn krakki en fann köllun sína þegar hann sá School of Rock Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. október 2023 14:46 Óskar Logi Ágústsson er 29 ára gamall en er þrátt fyrir það meðal reynslumestu rokkara landsins. Vísir/Vilhelm „Ég var mjög stressaður krakki. Enginn veit af hverju, hvað var í gangi en ég var súper stressaður alltaf. Allt í einu varð ég ógeðslega sjálfstæður og það urðu einhver kaflaskil sem enginn áttar sig á,“ segir Óskar Logi Ágústsson sem er gestur þessarar viku í Einkalífinu. Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum. Einkalífið Tónlist Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum.
Einkalífið Tónlist Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira