Drifu sig í vel heppnað leggönguboð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. september 2023 20:01 Þórey Vilhjálmsdóttir og Anna Sigríður Árnadóttir voru á meðal gesta. Anton Brink Konur fjölmenntu á sérstakt leggönguboð í Ásmundarsal í gær. Tilefnið var undirbúningur og styrktarkvöld fyrir góðgerðargönguna Leggangan sem útivistarhópurinn Snjódrífurnar standa fyrir til stuðnings konum sem þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Átakið er tvíþætt. Annars vegar fjáröflun og hins vegar vitundarvakning um málefnið. Góðgerðarfélagsið Lífskraftur sem Snjódrífurnar halda um og hefur styrkt málefni krabbameinssjúkra um tæplega 30 milljónir undanfarin þrjú ár. Samstarfsaðilar Lífskrafts eru Feel Iceland og 66°Norður en hluti af átakinu fólst í sölu á svokallaðri Leggöngupeysu en allur ágóði af sölunni rennur til Lífskrafts. Kristrún Kristjáns og Svanhildur Svavars voru að sjálfsögðu mættar.Anton Brink Leggangan verður farin laugardaginn 7. október. Rúmlega 120 konur ætla með og liggur leiðin um norðurbrúnir Landmannaöskjunnar og uppgöngu á sjálfa Háölduna sem rís um 1150 metra yfir sjávarmál og er hæsta fjallið á Landmannalaugasvæðinu. Ilmur Kristjánsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir. Í Ásmundarsal fór leiðangurskonan og Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir yfir ferðina sjálfa. Elísa Viðarsdóttir, fræðslu- og þróunarstjóri Feel Iceland og landsliðskona í knattspyrnu ræddi góða næringu. Lífskraftskonan og þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt tölu og deildi reynslu sinni af veikindum systur sinnar sem lést fyrir tæpu ári eftir snarpa baráttu við krabbamein. Gestir drukku holla drykki í tilefni dagsins.Anton Brink Snjódrífurnar Sirrý Ágústsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir greindu auk þess stuttlega frá málþingi Lífskrafts sem var haldið fyrr í mánuðinum í Háskólanum í Reykjavík. Agla Bríet, Bára Mjöll og Vera stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Anton Brink Á málþinginu hélt Kolbrún Pálsdóttir, yfirlæknir kvenlækningadeildar Landspítalans, meðal annars erindi þar sem fram kom að árlega greinast um eitt hundrað konur á barneignaraldri með krabbamein á Íslandi og að í mörgum tilfellum hefur meinið og eða krabbameinsmeðferðin neikvæð áhrif á frjósemi þessara kvenna. Hulda Bjarna og Anna Rut Þrárins.Anton Brink Kolbrún tók það skýrt fram í erindi sínu að það væri mikilvægt að koma á skýrari verkferlum og staðlaðri ráðgjöf fyrir þennan hóp við greiningu. Fleiri myndir sem Anton Brink tók má sjá að neðan. Skimun fyrir krabbameini Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira
Átakið er tvíþætt. Annars vegar fjáröflun og hins vegar vitundarvakning um málefnið. Góðgerðarfélagsið Lífskraftur sem Snjódrífurnar halda um og hefur styrkt málefni krabbameinssjúkra um tæplega 30 milljónir undanfarin þrjú ár. Samstarfsaðilar Lífskrafts eru Feel Iceland og 66°Norður en hluti af átakinu fólst í sölu á svokallaðri Leggöngupeysu en allur ágóði af sölunni rennur til Lífskrafts. Kristrún Kristjáns og Svanhildur Svavars voru að sjálfsögðu mættar.Anton Brink Leggangan verður farin laugardaginn 7. október. Rúmlega 120 konur ætla með og liggur leiðin um norðurbrúnir Landmannaöskjunnar og uppgöngu á sjálfa Háölduna sem rís um 1150 metra yfir sjávarmál og er hæsta fjallið á Landmannalaugasvæðinu. Ilmur Kristjánsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir. Í Ásmundarsal fór leiðangurskonan og Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir yfir ferðina sjálfa. Elísa Viðarsdóttir, fræðslu- og þróunarstjóri Feel Iceland og landsliðskona í knattspyrnu ræddi góða næringu. Lífskraftskonan og þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt tölu og deildi reynslu sinni af veikindum systur sinnar sem lést fyrir tæpu ári eftir snarpa baráttu við krabbamein. Gestir drukku holla drykki í tilefni dagsins.Anton Brink Snjódrífurnar Sirrý Ágústsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir greindu auk þess stuttlega frá málþingi Lífskrafts sem var haldið fyrr í mánuðinum í Háskólanum í Reykjavík. Agla Bríet, Bára Mjöll og Vera stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Anton Brink Á málþinginu hélt Kolbrún Pálsdóttir, yfirlæknir kvenlækningadeildar Landspítalans, meðal annars erindi þar sem fram kom að árlega greinast um eitt hundrað konur á barneignaraldri með krabbamein á Íslandi og að í mörgum tilfellum hefur meinið og eða krabbameinsmeðferðin neikvæð áhrif á frjósemi þessara kvenna. Hulda Bjarna og Anna Rut Þrárins.Anton Brink Kolbrún tók það skýrt fram í erindi sínu að það væri mikilvægt að koma á skýrari verkferlum og staðlaðri ráðgjöf fyrir þennan hóp við greiningu. Fleiri myndir sem Anton Brink tók má sjá að neðan.
Skimun fyrir krabbameini Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira