Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Íris Hauksdóttir skrifar 21. september 2023 11:01 Hljómsveitin SoundThing gaf út lagið Have You Seen The Place. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira