Fréttir

Bein útsending: Seinni dagur Fundar fólksins

Boði Logason skrifar
Frá fundi Fólksins árið 2021.
Frá fundi Fólksins árið 2021. Fundur fólksins

Seinni dagurinn á Fundi fólksins hefst í dag klukkan 10:30 en um er að ræða lýðræðishátíð í Vatnsmýrinni. 

Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins sagði í samtali við Vísi á fimmtudag að fundinum sé ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu.

Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur.

Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan:



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×