Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Íris Hauksdóttir skrifar 7. september 2023 12:32 Nýliðinn Jón Jónsson gengur til liðs við þaulreynda uppistandara. aðsend Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. Sýningin er liður í undirbúningi fyrir nýja uppistandssýningu sem frumsýnd verður í Sykursalnum í lok september. Björn Bragi segir tilraunakvöld einstaka upplifun þar sem áhorfendum gefst kostur á að sjá nýtt grín í mótun. Allskonar efni í bland „Við ætlum að prófa nýtt efni í bland við gamalt. Þessi kvöld eru alltaf mjög skemmtileg því sumir brandarar verða góðir en aðrir virka alls ekki. Þau móment geta líka orðið mjög fyndin. Þetta er frábær hópur af uppistöndurum. Jón verður kynnir á kvöldinu og mun svo reyna fyrir sér í uppistandi. Við erum gríðarlega spennt að sjá hvernig hann mun standa sig. Hann er auðvitað frábær tónlistarmaður en ekki síðri grínisti. Ég vil allavega meina að hann sé óslípaður demantur á því sviði.“ Sykursalurinn opnaði fyrir ári í Grósku í Vatnsmýri. Dóri DNA reið á vaðið með sólósýningu sína þar á síðasta ári. Björn segist því hafa séð hversu vel salurinn henti bæði fyrir uppistand og tónleika. Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið þann 14. september í Sykursalnum.aðsend Saga Garðarsdóttir er sem fyrr segir hluti af hópnum og segist hún mjög spennt að byrja haustið með nýju og fersku gríni. „Það verður margt nýtt í bland við annað sem við höfum prófað, segir hún og heldur áfram. „Það er slétt vika til stefnu en frumsýningin er svo 23. september. Gleður strákana með langri og tignarlegri nærveru Draumurinn er að sýna í hverri viku og vera mörg saman svo sýningin verði sem fjölbreyttust og ferskust. Ég elska að sýna og sé fyrir mér að verða orðin endurfæddur grínari í lok október. Það er ekki síður gaman að grínast baksviðs sem og á sviðinu.“ Sjálf er Saga hokin af reynslu hvað uppistand varðar en hún kom fram með Mið-Ísland um árabil. „Strákarnir voru búnir að væla svo lengi í mér að vera með að ég ákvað að gleðja þá með langri og tignarlegri nærveru minni. Ég verð pott þétt fyndnust en ég er sannfærð um að þeir muni eiga góða spretti.“ Grín og gaman Uppistand Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Sýningin er liður í undirbúningi fyrir nýja uppistandssýningu sem frumsýnd verður í Sykursalnum í lok september. Björn Bragi segir tilraunakvöld einstaka upplifun þar sem áhorfendum gefst kostur á að sjá nýtt grín í mótun. Allskonar efni í bland „Við ætlum að prófa nýtt efni í bland við gamalt. Þessi kvöld eru alltaf mjög skemmtileg því sumir brandarar verða góðir en aðrir virka alls ekki. Þau móment geta líka orðið mjög fyndin. Þetta er frábær hópur af uppistöndurum. Jón verður kynnir á kvöldinu og mun svo reyna fyrir sér í uppistandi. Við erum gríðarlega spennt að sjá hvernig hann mun standa sig. Hann er auðvitað frábær tónlistarmaður en ekki síðri grínisti. Ég vil allavega meina að hann sé óslípaður demantur á því sviði.“ Sykursalurinn opnaði fyrir ári í Grósku í Vatnsmýri. Dóri DNA reið á vaðið með sólósýningu sína þar á síðasta ári. Björn segist því hafa séð hversu vel salurinn henti bæði fyrir uppistand og tónleika. Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið þann 14. september í Sykursalnum.aðsend Saga Garðarsdóttir er sem fyrr segir hluti af hópnum og segist hún mjög spennt að byrja haustið með nýju og fersku gríni. „Það verður margt nýtt í bland við annað sem við höfum prófað, segir hún og heldur áfram. „Það er slétt vika til stefnu en frumsýningin er svo 23. september. Gleður strákana með langri og tignarlegri nærveru Draumurinn er að sýna í hverri viku og vera mörg saman svo sýningin verði sem fjölbreyttust og ferskust. Ég elska að sýna og sé fyrir mér að verða orðin endurfæddur grínari í lok október. Það er ekki síður gaman að grínast baksviðs sem og á sviðinu.“ Sjálf er Saga hokin af reynslu hvað uppistand varðar en hún kom fram með Mið-Ísland um árabil. „Strákarnir voru búnir að væla svo lengi í mér að vera með að ég ákvað að gleðja þá með langri og tignarlegri nærveru minni. Ég verð pott þétt fyndnust en ég er sannfærð um að þeir muni eiga góða spretti.“
Grín og gaman Uppistand Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira