Sagður hafa fengið nóg af partýstandinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. september 2023 09:18 Hjónin kynntust á Instagram árið 2016 þegar Joe sendi Sophie óvænt skilaboð. GETTY/DAVID CROTTY Joe Jonas er sagður hafa fengið nóg af partýstandi Sophie Turner. Segir bandaríski slúðurmiðillinn PageSix að það sé ein af helstu ástæðum þess að þau hafi skilið að borði sæng. Eins og fram hefur komið ákvað Jonas bróðirinn og Game of Thrones leikkonan að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt á dögunum. Þau eiga saman tvær dætur og lífið virtist leika við hjónin sem giftu sig tvisvar árið 2019, í Las Vegas og í Frakklandi. Bandarískir slúðurmiðlar hafa nú greint frá því að það hafi verið Jonas bróðirinn sem sótti um skilnað. Hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er vera náinn hjónunum að partýstand Turner hafi farið öfugt ofan í söngvarann. „Henni finnst gaman að djamma, á meðan honum finnst gott að vera heima. Þau lifa mjög ólíkum lífsstíl,“ hefur bandaríski slúðurmiðillinn eftir hinum ónefnda heimildarmanni. Fullyrt er að þau Turner og Jonas hafi gert kaupmála sín á milli þegar þau giftu sig og því sé engra deilna að vænta á milli þeirra nú. Að sögn PageSix ætla hjónin þá að deila forræði yfir dætrum sínum, hinni þriggja ára gömlu Willu og eins árs dóttur þeirra, hvers nafn þau hafa aldrei sagt frá opinberlega. Joe er sagður hafa leitað til stjörnulögfræðingsins Tom Sasser, sem áður aðstoðaði golfarann Tiger Woods þegar hann skildi við fyrirsætuna Eli Nordegren. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Lífið Að hætta kvöld- og næturvafrinu Áskorun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Blár hvalur í kveðjugjöf Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Sjá meira
Eins og fram hefur komið ákvað Jonas bróðirinn og Game of Thrones leikkonan að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt á dögunum. Þau eiga saman tvær dætur og lífið virtist leika við hjónin sem giftu sig tvisvar árið 2019, í Las Vegas og í Frakklandi. Bandarískir slúðurmiðlar hafa nú greint frá því að það hafi verið Jonas bróðirinn sem sótti um skilnað. Hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er vera náinn hjónunum að partýstand Turner hafi farið öfugt ofan í söngvarann. „Henni finnst gaman að djamma, á meðan honum finnst gott að vera heima. Þau lifa mjög ólíkum lífsstíl,“ hefur bandaríski slúðurmiðillinn eftir hinum ónefnda heimildarmanni. Fullyrt er að þau Turner og Jonas hafi gert kaupmála sín á milli þegar þau giftu sig og því sé engra deilna að vænta á milli þeirra nú. Að sögn PageSix ætla hjónin þá að deila forræði yfir dætrum sínum, hinni þriggja ára gömlu Willu og eins árs dóttur þeirra, hvers nafn þau hafa aldrei sagt frá opinberlega. Joe er sagður hafa leitað til stjörnulögfræðingsins Tom Sasser, sem áður aðstoðaði golfarann Tiger Woods þegar hann skildi við fyrirsætuna Eli Nordegren.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Lífið Að hætta kvöld- og næturvafrinu Áskorun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Blár hvalur í kveðjugjöf Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Sjá meira