Lífið

Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Ína María, Sunneva , Birgitta Líf, Ástrós og Magnea Björg.
Ína María, Sunneva , Birgitta Líf, Ástrós og Magnea Björg. Hulda Margrét

Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama.

LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu. Í partýinu klæddust stelpurnar glitrandi pallíettudressum og voru þær hver annarri glæsilegri . 

Margt var um manninn sem fögnuðu með stelpunum líkt og meðfylgjandi myndir sýna.  

Jafet Máni framleiðslustjóri þáttanna.Hulda Margrét
Jóhanna Helga, Brynja Kúla, Hildur María og Ásthildur Bára. Hulda Margrét
Binni Glee og Patrekur Jaime.Hulda Margrét
Jóhanna Helga, Birta Líf og Eva Einarsdóttir.Hulda Margrét
Sóley Kristjánsdóttir, Sunna Freysdóttir og Imani Ósk.Hulda Margrét
Ína María og Sindri.Hulda Margrét
Sunneva og Magnea Björg.Hulda Margrét
Pattra, Gerða og Tinna.Hulda Margrét
LXS skvísurnar glæsilegar í forsýningarpartýinu í gærkvöldi.Hulda Margrét
Svandís, Ína María og Telma.Hulda Margrét
Hera, Inga Heiða og Eydís.Hulda Margrét
Axel og Brynja Dan.Hulda Margrét
Arnar og Birgitta Líf.Hulda Margrét
Ágúst, Gabríel, Ísak, Adam, Dagur og Benedikt.Hulda Margrét
Ágúst, Gabríel, Ísak, Adam, Dagur og Benedikt.Hulda Margrét
Magnea Björg.Hulda Margrét
Ísak Aron og Palli.Hulda Margrét
Lilja Pattra, Gerða, Tinna og Dagný.Hulda Margrét
Stelpurnar skáluðu með gestum fyrri annarri þáttaröð á raunveruleikaþáttunum LXS.Hulda Margrét

Tengdar fréttir

Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar

Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 

Tekíla og blöðrudýr á árshátíðardegi LXS

Áhrifavaldarnir og raunveruleikaskvísurnar í LXS hópnum gerðu sér glaðan dag í vikunni með árshátíðardegi þar sem áberandi klæðnaður, golf og vellystingar einkenndu herlegheitin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×