Fyrsta sinn sem allar Norðurlandaþjóðir eiga lið í riðlakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 09:30 Viktor Karl Einarsson skoraði markið sem gulltryggði Blikum sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Í fyrsta skipti í sögunni eiga allar Norðurlandaþjóðirnar Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Færeyjar öll knattspyrnulið sem munu keppa í riðlakeppni Evrópukeppna. Þetta varð ljóst í gær þegar Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Sjá meira
Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38
Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00
Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00