Septemberspá Siggu Kling: Í vorkunn færist ekkert nema niður á við Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo í skapi til að fela tilfinningar þínar og láta aðra halda að þú sért meiri töffari en þú í rauninni ert. Ef að það er eitthvað sem þú ætlar að vinna þér inn núna, samningar, vinátta eða ást, þá skaltu sleppa öllum leikritum og vita það að þegar að þú lætur í einlægnina þína skína, þá brotna allar varnir hjá þeim sem þú þarft að kljást við. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira