Septemberspá Siggu Kling: Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku nautið mitt. Stundum þarftu að gæta þín á því og vita að þú þarft ekki að fara á þeim hraða í lífinu sem aðrir ætla þér. Þú hefur þörf fyrir að slaka á og lifa með ró í hjarta. Ef að þú mættir ráða, þá ertu ekki hrifinn af því að flytja þig úr stað. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira