Innlent

Lenti saman á Sæ­braut

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Miðað við viðbúnað viðbragðsaðila virtist vera um alvarlegt slys að ræða, en svo er ekki að sögn slökkviliðs.
Miðað við viðbúnað viðbragðsaðila virtist vera um alvarlegt slys að ræða, en svo er ekki að sögn slökkviliðs. Vísir/Lovísa

Reið­hjóla­slys varð á hjóla­stígnum á Sæ­braut í Reykja­vík nú síð­degis. Tveir sjúkra­bílar voru sendir á vett­vang auk lög­reglu­bíls.

Sam­kvæmt upp­lýsingum frá slökkvi­liðinu á höfuð­borgar­svæðinu skullu tvö reið­hjól saman á stígnum.

Varð­stjóra hjá slökkvi­liðinu var ekki kunnugt um slys á far­þegum hjólanna vegna málsins en sam­kvæmt hans upp­lýsingum var um minni­háttar slys að ræða.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×