Leiðréttir uppskrift að súpunni frægu: Ekki 120 grömm hvítlauk heldur 15 Árni Sæberg skrifar 16. ágúst 2023 20:35 Súpa Svanhildar er vinsæl, allavega þegar það er ekki áttfalt magn af hvítlauk í henni. Vísir/Vilhelm Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur fundið sig knúna til þess að leiðrétta uppskrift að Davíkursúpunni frægu sem birt var opinberlega um helgina. Upphafleg uppskrift hljóðaði upp á áttfalt meiri hvítlauk en æskilegt er. Um helgina birtist uppskrift að súpu sem Svanhildur og Logi Bergmann Eiðsson hafa boðið gestum Fiskidagsins mikla upp á í fjölda ára á mbl.is. Í viðtali við Svanhildi sagði að hún hefði skalað uppskriftina niður í hóflegri skammt en venjulega, fyrir fjóra til fimm frekar svanga. Eitthvað hefur farið úrskeiðis því upphaflega stóð að setja ætti heil 120 grömm af hvílauk í súpuna. „Ég fékk fyrirspurn frá ágætri konu um súpuuppskrift frá mér sem mbl.is birti um helgina. Ég ætla að vona að fólk hafi ekki prófað hana þegar og lent í ógöngum, því eitthvað hefur skolast til við birtingu. Það eru sem sagt ekki 120 grömm af hvítlauk í þessari súpu heldur 15,“ segir í færslu Svanhildar á Facebook. Uppskriftina má sjá í sínu rétta formi í færslunni hér að neðan: Matur Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Um helgina birtist uppskrift að súpu sem Svanhildur og Logi Bergmann Eiðsson hafa boðið gestum Fiskidagsins mikla upp á í fjölda ára á mbl.is. Í viðtali við Svanhildi sagði að hún hefði skalað uppskriftina niður í hóflegri skammt en venjulega, fyrir fjóra til fimm frekar svanga. Eitthvað hefur farið úrskeiðis því upphaflega stóð að setja ætti heil 120 grömm af hvílauk í súpuna. „Ég fékk fyrirspurn frá ágætri konu um súpuuppskrift frá mér sem mbl.is birti um helgina. Ég ætla að vona að fólk hafi ekki prófað hana þegar og lent í ógöngum, því eitthvað hefur skolast til við birtingu. Það eru sem sagt ekki 120 grömm af hvítlauk í þessari súpu heldur 15,“ segir í færslu Svanhildar á Facebook. Uppskriftina má sjá í sínu rétta formi í færslunni hér að neðan:
Matur Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“