Sonur Unnar Birnu og Skafta kominn í heiminn Íris Hauksdóttir skrifar 17. ágúst 2023 16:04 Söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir og sambýlismaður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason fögnuðu komu sonar síns á dögunum. Um er að ræða annað barn listaparsins en Unnur Birna hefur verið ófeimin að ræða hræðslu sína við að eignast börn. Meðganga barnsins bar fremur óvænt að en sjálf hafði Unnur Birna ákveðið að vilja aldrei eignast börn. Fyrir eiga þau Skafti þó dótturina Náttsól Viktoríu sem ber nafn með rentu þar sem móður hennar tókst að sigrast á mikilli hræðslu við fæðingu hennar. Fæddist talsvert fyrir tímann Litli sonurinn fæddist talsvert fyrir tímann en braggast að sögn móður mjög vel. Sjálf segist Unnur aðallega þakklát fyrir að vera ekki lengur barnshafandi því meðgangan fari sér ekki vel. „Þetta var rosalega erfitt," segir Unnur í samtali við blaðakonu og heldur áfram. „Hann var fastur í óheppilegri stellingu og það myndaðist alveg smá panik ástand á spítalanum en allt gekk á endanum vel. Fyrst um sinn var hann svolítið slappur en hefur náð sér ofboðslega hratt og er algjör snillingur - farin að drekka smá úr staupi og stendur sig svo vel." Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00 Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31 Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Meðganga barnsins bar fremur óvænt að en sjálf hafði Unnur Birna ákveðið að vilja aldrei eignast börn. Fyrir eiga þau Skafti þó dótturina Náttsól Viktoríu sem ber nafn með rentu þar sem móður hennar tókst að sigrast á mikilli hræðslu við fæðingu hennar. Fæddist talsvert fyrir tímann Litli sonurinn fæddist talsvert fyrir tímann en braggast að sögn móður mjög vel. Sjálf segist Unnur aðallega þakklát fyrir að vera ekki lengur barnshafandi því meðgangan fari sér ekki vel. „Þetta var rosalega erfitt," segir Unnur í samtali við blaðakonu og heldur áfram. „Hann var fastur í óheppilegri stellingu og það myndaðist alveg smá panik ástand á spítalanum en allt gekk á endanum vel. Fyrst um sinn var hann svolítið slappur en hefur náð sér ofboðslega hratt og er algjör snillingur - farin að drekka smá úr staupi og stendur sig svo vel."
Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00 Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31 Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Unnur Birna aftur ófrísk Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir ætlaði sér aldrei að eignast barn en hún þjáist af tókófóbíu eða sjúklegri hræðslu við meðgöngu og fæðingu. Fyrir tæpum þremur árum kom svo frumburðurinn, Náttsól Viktoría í heiminn og nú í september er von á óvæntum bróður. 17. maí 2023 20:00
Unnur og Skafti eignuðust stúlku Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. 2. desember 2020 09:31
Yfirgengileg hræðsla við fæðingar Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu. 13. nóvember 2020 21:00