Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Sindri Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 14:30 Forráðamenn Manchester United virðast ekki enn hafa gert upp við sig hvort að Mason Greenwood muni spila aftur fyrir liðið. Getty/Marc Atkins Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Ljósmyndir og myndbönd sem gengu á samfélagsmiðlum ýttu undir grun um sök Greenwoods en allar ákærur á hendur honum voru hins vegar felldar niður í febrúar á þessu ári. Ástæðan fyrir því var að lykilvitni dró sig til baka og „ný gögn litu dagsins ljós“. Forráðamenn Manchester United ákváðu þá að hefja eigin rannsókn vegna leikmannsins, sem síðast spilaði fyrir United í 1-0 sigri gegn West Ham í janúar í fyrra. Sést hefur til Greenwood æfa einn síns liðs, ekki þó á Carrington-æfingasvæði United, á meðan að vinnuveitendur hans vinna að því að taka ákvörðun um framtíð hans. The Guardian sagði að United ætlaði að taka ákvörðun fyrir fyrsta leik tímabilsins, gegn Wolves á mánudaginn, en hún liggur ekki enn fyrir. Samkvæmt The Guardian vilja forráðamenn United ráðfæra sig fyrst við leikmenn kvennaliðs félagsins, sem eru uppteknir á heimsmeistaramótinu í Eyjaálfu. Ensku landsliðskonurnar Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem eiga fyrir höndum leik í 8-liða úrslitum á morgun og ef England vinnur verða þær áfram á HM fram á næstu helgi. Ákvörðun United mun meðal annars taka tillit til sjónarmiða styrktaraðila og stuðningsmanna, samkvæmt frétt The Guardian, en The Athletic segir hóp stuðningsmanna ætla að sýna í verki á Old Trafford á mánudaginn mótmæli gegn því að Greenwood spili á ný fyrir United. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Ljósmyndir og myndbönd sem gengu á samfélagsmiðlum ýttu undir grun um sök Greenwoods en allar ákærur á hendur honum voru hins vegar felldar niður í febrúar á þessu ári. Ástæðan fyrir því var að lykilvitni dró sig til baka og „ný gögn litu dagsins ljós“. Forráðamenn Manchester United ákváðu þá að hefja eigin rannsókn vegna leikmannsins, sem síðast spilaði fyrir United í 1-0 sigri gegn West Ham í janúar í fyrra. Sést hefur til Greenwood æfa einn síns liðs, ekki þó á Carrington-æfingasvæði United, á meðan að vinnuveitendur hans vinna að því að taka ákvörðun um framtíð hans. The Guardian sagði að United ætlaði að taka ákvörðun fyrir fyrsta leik tímabilsins, gegn Wolves á mánudaginn, en hún liggur ekki enn fyrir. Samkvæmt The Guardian vilja forráðamenn United ráðfæra sig fyrst við leikmenn kvennaliðs félagsins, sem eru uppteknir á heimsmeistaramótinu í Eyjaálfu. Ensku landsliðskonurnar Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem eiga fyrir höndum leik í 8-liða úrslitum á morgun og ef England vinnur verða þær áfram á HM fram á næstu helgi. Ákvörðun United mun meðal annars taka tillit til sjónarmiða styrktaraðila og stuðningsmanna, samkvæmt frétt The Guardian, en The Athletic segir hóp stuðningsmanna ætla að sýna í verki á Old Trafford á mánudaginn mótmæli gegn því að Greenwood spili á ný fyrir United.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira