Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2025 14:31 Mikið breytt vörn Bournemouth fær það verðuga verkefni að reyna að halda aftur af Mohamed Salah í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. epa/ADAM VAUGHAN Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. Salah og félagar í Liverpool hefja titilvörn sína gegn Bournemouth á Anfield í kvöld. Rauði herinn varð Englandsmeistari í 20. sinn á síðasta tímabili. Þar fór Salah á kostum og var bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 29 mörk og lagði upp átján. Salah er að hefja sitt níunda tímabil með Liverpool en hann kom til liðsins frá Roma sumarið 2017. Egyptinn skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool, 3-3 jafntefli við Watford í ágúst 2017, og hefur alls skorað níu mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Salah skoraði meðal annars þrennu í 4-3 sigri á Leeds United í 1. umferðinni 2020. Salah hefur aðeins einu sinni mistekist að skora í 1. umferðinni en það var gegn Chelsea á þarsíðasta tímabili. Flest mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6 Salah hefur alls skorað 186 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu hennar. Hann vantar aðeins eitt mark til að jafna við Andy Cole í 4. sæti listans. Leikur Liverpool og Bournemouth hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Salah og félagar í Liverpool hefja titilvörn sína gegn Bournemouth á Anfield í kvöld. Rauði herinn varð Englandsmeistari í 20. sinn á síðasta tímabili. Þar fór Salah á kostum og var bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 29 mörk og lagði upp átján. Salah er að hefja sitt níunda tímabil með Liverpool en hann kom til liðsins frá Roma sumarið 2017. Egyptinn skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool, 3-3 jafntefli við Watford í ágúst 2017, og hefur alls skorað níu mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Salah skoraði meðal annars þrennu í 4-3 sigri á Leeds United í 1. umferðinni 2020. Salah hefur aðeins einu sinni mistekist að skora í 1. umferðinni en það var gegn Chelsea á þarsíðasta tímabili. Flest mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6 Salah hefur alls skorað 186 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu hennar. Hann vantar aðeins eitt mark til að jafna við Andy Cole í 4. sæti listans. Leikur Liverpool og Bournemouth hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30.
Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira