Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Íris Hauksdóttir skrifar 10. ágúst 2023 16:36 Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“ Tónlist Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“
Tónlist Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira